Ha ha ha ha ha! Andskotinn.

Lúkas lifir eftir allt saman! Þetta er ótrúlegur endir á þessari furðulegu sögu um eitt svakalegasta hundamorð sem aldrei var framið á Íslandi.

Gott að hundurinn sé á lífi og allt það en það er óneytanlega vandræðalegt að hafa haldið minningarathöfn á þremur stöðum á landinu og að fólk hafi hótað saklausum manni líkamsmeiðingum og lífláti. Það hlítur að líða hálf fáránlega núna.

Spurt er þá. Hvernig í ósköpunum byrjaði þessi saga? Og hvernig varð þessi strákur bendlaður við verknaðinn?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Lenti nú í nokkuð skondnum díalóg um þetta HÉR.  Veit ekki í raun um hvað maðurinn er að rífat. Þú gætir kannski komið með sjónarhorn á það?

Jón Steinar Ragnarsson, 16.7.2007 kl. 21:10

2 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Ætli fólk streymi þá ekki niður að höfnum víðsvegar um landið að safna saman kertunum, sem það fleytti?

Ingvar Valgeirsson, 17.7.2007 kl. 01:04

3 Smámynd: Hannes Heimir Friðbjörnsson

Gaman að sjá hvernig við byrjum bloggin okkar um sömu frétt eins!

Hannes Heimir Friðbjörnsson, 17.7.2007 kl. 09:45

4 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Jú, híhí - það er gott. Sá annars mynd af Lúkasi í blaðinu, íklæddum íþróttapeysu. Fékk hroll.

Ingvar Valgeirsson, 17.7.2007 kl. 12:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband