Loka sýning LHÍ

Jæja nú styttist í loka sýningu LHÍ og að maður útskrifist úr þessum skóla. Mikið stress í gangi og sérstaklega vegna þess að ég þurfti að byrja alveg upp á nýtt með lokaverkefnið þar sem það fór allt með harða disknum.

Mitt verkefni er í kringum stuttmyndina sem við gerðum fyrir stuttu og mun ég sýna hana á staðnum. 

Það er rétt yfir vika í sýninguna sem verður opnuð 12. maí í Kartöflugeymslunni Ártúnsbrekku. Allir að koma og skoða þessa tilgerðar og konsept sýningu. 

Sýningin opnar kl. 14 og er opin til 27 maí held ég alveg örugglega.  

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég ætla mér pottþétt að mæta, hinsvegar hefur mér ekki tekist að fá upp úr nokkrum manni opnunartímann, hvað sem því líður þá verður spennandi að sjá þessa sýningu.

Ragga (IP-tala skráð) 3.5.2007 kl. 16:49

2 Smámynd: Ómar Örn Hauksson

Hún opnar kl. 14.

Ómar Örn Hauksson, 5.5.2007 kl. 17:22

3 identicon

Glæsilegt, hentar mér vel á þessum bissí degi.  Við sjáumst þá þar eða ekki, en allavega, gangi þér vel með verkið :)

Ragga (IP-tala skráð) 6.5.2007 kl. 22:48

4 identicon

Ekki sjens að ég mæti.

Hannes Heimir Friðbjarnarson (IP-tala skráð) 9.5.2007 kl. 11:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband