4.6.2007 | 02:28
offisjal fagmaður
Jæja þá er maður orðinn lögverndaður grafískur hönnuður eftir útskriftina á laugardaginn. Fyndið að vera með háskólagráðu þrátt fyrir að hafa aldrei klárað framhaldsskóla eða gengið neitt sérstaklega vel í grunnskóla. Ekki nóg með það þá er ég fyrstur í familíunni til að útskrifast með háskólagráðu.
Finn ekki mikla breytingu satt að segja en núna get ég skráð mig sem fagmann í símaskrána. Samt er maður nú ekki að fara vinna sérstaklega mikið við þetta í sumar alla vega, fyrir utan plaköt fyrir Stóra Planið og Astrópíu.
Athugasemdir
Til hamingju með útskriftina.
Ragga (IP-tala skráð) 4.6.2007 kl. 19:32
Til hamingju offisjal.
Hannes Heimir Friðbjörnsson, 7.6.2007 kl. 14:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.