29.11.2007 | 12:43
Í fegurðarsamkeppni við Guð
Nú stendur yfir á mbl.is kostning á bestu bókakápunni árið 2007. Einhver nefnd hefur valið 30 kápur til þess að velja úr og kápan mín fyrir bók Arnalds Indriða "Harðskafi" er ein af þeim. Einnig er nýja útgáfan af Biblíunni meðal þeirra bóka sem hægt er að kjósa um. Ekki amalegt það að keppa á móti almættinu. Endilega kíkið og kjósið (mig væri náttúrulega best).
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.