23.2.2007 | 05:48
Dóna Trier
Vill bæta við smá.
Ef að Lars Von Trier væri á leið til landsins, eða ný mynd eftir hann, myndi þessi þrýstihópur reyna að hefta för hans hingað eða reyna að stöðva sýningu mynda hans?
Þar sem þetta lið virðist vita allt um þessa blessuðu menn sem ætluðu að koma til landsins þá hljóta þau að vita um hina "ósæmilegu" fortíð hans og reyna að koma í veg fyrir að hann og hans varningur fái að gleðja landsmenn í framtíðinni. Ég meina það hlítur að vera sanngjarnt?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.